Creative Association
for Arts and Culture Drom

Opna leit

UMSÓKNIR
 

Drom auglýsir eftir norrænum sígaunalistamönnum sem kynntir verða á vegum Nordic Roma Artist Platform. Útvaldir listamenn verða kynntir í listrænum gagnamöppum í veftengdri upplýsingaveitu (birt sem árangur verkefnisins á þessu vefsetri) á öllum tungumálum Norðurlanda, ensku og alþjóðlegu tungumáli Rómana. 1 Gagnamöppurnar verða unnar í samstarfi við listamennina eftir að ákvörðun dómnefndarinnar verður tilkynnt.

Listamenn sem vilja sækja um þátttöku í þessari nettengdu upplýsingaveitu skulu senda umsókn í frjálsu formi ásamt með ferilskrá á hvaða tungumáli sem er. Tekið er við umsóknum í tölvupósti á netfanginu nina.casten@drom.fi. Skipuleggjandi verkefnisins, Nina Castén, mun svara öllum spurningum og veita alla aðstoð sem þú kannt að þurfa! Hafðu samband í síma +358 44509068.

TÍMAÁÆTLUN:

1) Til 21.11.2018: Tekið við umsóknum listamanna
2) 26-28 Nóvember 2018: Alþjóðleg dómnefnd kemur saman í Helsinki, Finnlandi, og tekur endanlega ákvörðun um val listamanna hverra nöfn verða gerð opinber á fréttamannafundi. (28 November, Nordic Cultural Point, Kaisaniemenkatu 9, Helsinki)

Tekið er við umsóknum til 21.11.2018. Sæktu um í dag!

DÓMNEFNDIN

 

Alþjóðleg dómnefnd sérfræðinga mun velja þann hóp listamanna sem kynntir verða í upplýsingaveitunni á netinu.

 

Dómnefndin samanstendur af 5 einstaklingum sem fulltrúar æðstu stofnana listgreina sinna í heimalöndum sínum. Hver dómnefndarmaður verður fulltrúi fyrir eitt Norðurlandanna og um leið eina af eftirtöldum listgreinum: bókmenntir, listflutningur (leiklist, tónlist, dans), hönnun, myndlistog kvikmyndir.

 

The jury members are following:
 

- Chairman of the jury, Mr Cultural Counsellor Veijo Baltzar, Finland
- Ms Hild Borchgrevink, Chairman of Nordic Council Music Prize Committee, Norway
- Mr Arild H Eriksen, Director, Artist Residence Centre "Dale", Norway
- Ms Fríða Björk Ingvarsdóttir, Rector of Iceland University of the Arts, Iceland
- Ms Hedvig Westerlund-Kapnas, Senior Expert, Nordic Cultural Point, Faro Islands/Denmark
- Tuula Väätäinen, 2. Vice-chairman, Kuopio City Counsil, Finland

- Michael Matz, Senior Advisor of Nordic Council, Sweden